Opniđ gluggann Fjárhagstímabil.

Tilgreinir upplýsingar sem ţarf til ađ opna ný reikningsár, skilgreina fjárhagstímabil og loka reikningsárum. Stysta mögulegt tímabil er einn dagur. Stofna verđur ađ minnsta kosti eitt reikningstímabil fyrir hvert reikningsár.

Í glugganum er lína fyrir sérhvert reikningstímabil.

Hćgt er ađ skođa og vinna međ birgđatímabil međ ţví ađ smella á Birgđatímabil.

Ábending

Sjá einnig